Við fengum svona annsi skemmtilegt burðarsjal um daginn. Svona svipað og maður sér konurnar í Afríku nota. Kristleifi finnst þetta voða kósý
miðvikudagur, desember 5
í Afrikufíling
Af Kristleifi er allt gott að frétta. Nú er tími mikilla framfara og það gerist eitthvað nýtt nánast á hverjum degi. Hann er orðin mjög duglegur að borða og er bara mikill mathákur. Hann er farinn að hafa mjög gaman af því að skoða dót og getur dundað sér heillengi á gólfinu við skoða eitthvað. Vinsælastir eru þó auglýsingapésarnir sem flæða inn um bréfalúguna, Kristleifur les þá alveg í þaula og vöðlar þeim til og frá. Við mæginini reynum svo að fara saman í leikfimi á mognanna. Þá liggur Kristleifur á leikteppi ásamt fullt af krökkum og horfir dolfallin á helling af mömmum sprikkla. Tíminn endar svo á því að mæður og börn gera saman nokkrar æfingar og sygnja saman. Þetta er bara skemmtilegt og hressandi.
Við fengum svona annsi skemmtilegt burðarsjal um daginn. Svona svipað og maður sér konurnar í Afríku nota. Kristleifi finnst þetta voða kósý
Við fengum svona annsi skemmtilegt burðarsjal um daginn. Svona svipað og maður sér konurnar í Afríku nota. Kristleifi finnst þetta voða kósý
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
...flott mæðgin... frænkan er rosa stolt af ykkur... já hún er bara montin og sýnir öðrum óspart hve ættleggurinn er myndarlegur
Hi from Finland! I'm also interested in carrying my future baby (I'm 35 weeks pregnant at the moment). Maybe you'll find this link useful:
http://www.kantoliinakanava.fi
There are illustrated instructions to different ways of tying, also in English. Take a look!
Hæ hæ, svaka fínt sjal, við vorum akkúrat með í láni eina útgáfu af svona sjali, það kallast "sling" algjör snilld. Eruð þið komin í leikfimina í Hreyfilandi, það er alveg svakalega gaman. Það er líka svo ofboðslega litríkt og þroskandi svæði :)
Kærar jólakveðjur, Sigurást
Skrifa ummæli