miðvikudagur, janúar 9

Gleðilegt nýtt ár

Þá er komið nýtt ár. Kristleifur búin að upplifa sín fyrstu jól og áramót... hann kippti sér nú ekki mikið upp við þau í þetta skiptið. Hann er alltaf að taka framförum og það er mjög skemmtilegt að fylgjast með honum þessa dagana. Hann er þó ekki alveg farin að vellta sér ennþá en hefur nokkrum sinnum gert það svona alveg óvart. hann er orðin alveg handóður og þarf hellst að hafa eithvað dót að skoða og rannska... en hér eru nokkrar myndir


Sjarmatröll




Sitjandi æfingar


Spennandi tásur


Leikstund við eldhúsborðið

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ooooooooo hvað hann er fallegur
kveðja frá frænku

Anna sagði...

oh hvað mér finnst fúlt að hafa ekki náð að sjá hann um jólin, kíki pottþétt á ykkur um páskana.

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár kæra fjölskylda.
Vá hvað Kristleifur er flottur gaur. Takk fyrir góðar samverustundir. Þorkell Máni og fjölskylda

Nafnlaus sagði...

mikið eigið þið fallegt barn, hann bræðir mann alveg....

Nafnlaus sagði...

sætastur

jóna rún