þriðjudagur, janúar 29

Kvefgemlingurinn

Kristleifur er orðin duglegur að vellta sér og rúllar sér eins og ekkert sé frá baki yfir á magann en hann man ekki alltaf hvernig hann á að komast til baka aftur. Kristleifur fór í níu mánaða skoðunn um daginn og var þá orðin 7405g og 69cm og hjúkrunnarkonurnar voru bara ánægðar með drenginn. Litli herrann náði sér í smá kvef og var ósköp lítill í sér en hann er nú allur að hressast og er stax brattari í dag en í gær.


Lítill og lasinn drengur sofnaði í pabbafangi (hann hefur ekki sofnað svona í marga mánuði)


Eplakinnar


Litli gorumurinn


Heldur ekki jafnvægi lengi í einu


Mæginin ekki alveg í fókus

Í banastuði

Feðgarnir

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skemmtilegar myndir!!