fimmtudagur, febrúar 28

Sætabrauðsdrengur

Kristleifur er stöðugt að dafna. Hann fór í læknisskoðun í vikunni og þeim leist bara þrusu vel á drenginn. Hann er sólargeisli


Feðgarnir að æfa sig á píanóið


Eplakinnastrákurinn


Þetta er mjög vinsælt þessadagana.. að sitja við balann og fá nýtt og nýtt dót ofan í hann og tína það svo upp úr og skoða


Hvað ertu með


Broskall


Lopapeysudrengurinn fallegi


7 ummæli:

Telma sagði...

Fallegur!

Anna sagði...

krúttmundur.

má ég koma í heimsókn bráðum eftir vinnu?

Nafnlaus sagði...

Drengur er nú bara of fallegur, eins og frænka sín :Þ

Verð að fara að líta í heimsókn.

Knúsar úr vesturbænum!

Ásdís sagði...

Anna og Lena... þið eruð ávalt velkomnar

Nafnlaus sagði...

Dásamlegur drengur hann Kristleifur :-)

Nafnlaus sagði...

úps...gleymdi undiskrift..sem er Guðnýfrænka

amma sagði...

Hann er alveg dásamlegur. Hlakka til að sjá hann í apríl. Kossar og knús Amma í Köben