miðvikudagur, febrúar 20

Í sveitinni

Við fjölskyldan skelltum okkur í sveitina um síðustu helgi. Foreldrarnir brugðu sér í óperuna í borgarnesi og sáu afa Manna leika í sígunabaróninum. Kristleifur var í pössun hjá Írisi frænku á meðan. Auður og Eyfi komu svo með alla krakkana í hádeigismat á sunnudaginn.


Að leika sér með tóma safafernu.


Að Horfa á barnatímann... mjög einbeittur


Humm hvað er í þessu boxi ??


Snudda... best að bragða á henni


Inger Elísabet að rugga Kristleifi í hókus pókus bílnum


Dagbjört og Kristleifur að leika saman



Kristleifur og prjónakallinn


Frænkurnar Dagbjört Rós (dóttir Írisar eins árs) og Inger Elísabet (dóttir Auðar tveggja ára)


Inger Elísabet monntin með sig á klóinu


Kristleifur ökumaður


Frændsystkinin Kristleifur og Dagbjört (bara fjórir mánuðir á milli þeirra)


Humm eitthvað að skoða frænda


Aaaahhh við frænda


Inger rúsína


Langamma og Ármann Bjarni

1 ummæli:

Laufey sagði...

Flottur strákur! Takk kærlega fyrir jólakortið, fékk það fyrir ekki svo löngu þar sem ég var ekki heima um jólin. Er hægt að finna email á Helga einhversstaðar?
Kveðja, Laufey S.Har.