þriðjudagur, apríl 8

Frændsyskinadrama í þrem þáttum

Hér fáum við magnaðan þríleik. Aðalleikendur eru Kristleifur Heiðar Helgason og Dagbjört Rós Jónasardóttir.. Í fyrsta þætti er það slagurinn um snudduna æsi spennandi orusta...Nærsti þáttur er trommað á eldhúsborðinu og leikurinn nær hápunkti þegar Dagbjört bítur Kristleif í puttann... síðasti þátturinn er svo gleðilegur skemmtiþáttur þar sem Dagbjört ætlar aldeilis að skemmta litla frænda sínum með að gera böö... en fattar ekki alveg að gera þetta framan í hann... þetta eru mestu krútt í heimi...Þessi þrílekur er sérstaklega tileinkaður Ömmunni sem er stödd í Köben

H

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk Ásdís mín. Þau hafa stækkað og þroskast meira en ég hafði gert mér mér fyrir. Ég sakna þeirra óskaplega og hlakka mikið til að fá ykkur hingað eftir hálfan mánuð. Ótrúlegur spenningur í maganum á mér.

Nafnlaus sagði...

smá prentvilla: átti að standa gert mér grein fyrir. Búin að sitja of lengi við tölvuna

Nafnlaus sagði...

... flottir leikþættir...og mikil krútt
kveðja
Guðný frænka