Kristleifur er farinn að skríða. Hann skríður svona eins og landgönguliði ýtir sér áfram á maganum en fer bara nokkuð geysti yfir. Hann getur síðan sestu upp alveg sjálfur. Rosa duglegur.
Skjalataskan hans Pabba er mjög merkileg og ógurlega gaman að príla upp á hana
sko kominn upp á topp... litla montprikið
Að fara á háhest er mikið fjör
Lestrarstund
Skriðdrekinn á flegiferð
að príla í rúminu sínu
Maður er orðin svo stór
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég fékk sting í magann þegar ég fór út á flugvöll í gær. Ég hlakka svo til að fara næst og bíða spennt eftir því að þið birtist í dyrunum.
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
2 ummæli:
Ég fékk sting í magann þegar ég fór út á flugvöll í gær. Ég hlakka svo til að fara næst og bíða spennt eftir því að þið birtist í dyrunum.
Kveðja amma í Köben
Kristleifur er efnilegur ferðafélagi og ég hlakka líka rosalega til að upplifa með honum fyrstu útlandaferðina
guðnýfrænka
Skrifa ummæli