Kristleifur er kominn með fyrstu tönnina sína.. hún er í efti gómi ( hann byrjar á öfugum enda)...
Í stætó
Í flttu peysunni og með húfuna sem Birna frænka í Borgarnesi prjónaði
Hitti Egil vin sinn.. er heldur súr á myndinni
Skriðdrekinn á ferð
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Kveðja frá ömmu í Köben. Til hamingju með afmælið elsku karlinn. Mikið ertu flinkur að skríða og fyrsta tönnin komin. Mig minnir að það boði gott ef fyrsta tönnin kemur í efri góminn. Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn. Amma Nenna
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
4 ummæli:
Kveðja frá ömmu í Köben.
Til hamingju með afmælið elsku karlinn. Mikið ertu flinkur að skríða og fyrsta tönnin komin. Mig minnir að það boði gott ef fyrsta tönnin kemur í efri góminn. Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn. Amma Nenna
Elsku frændi
Innilegar til hamingju með afmælið
Kveðja frá Sólvöllum
Til hamingju með fyrsta afmælisdaginn, litla kraftaverk! Kveðja frá okkur á Víðimel.
Til hamingju með afmælið Kristleifur dugnaðarkarl:D
Skrifa ummæli