mánudagur, júní 23
jahh... það er nú ýmislegt búið að gerast í lífi Kristleifs síðan við fórum í fríið til Köben... um miðjan maí fórum við í sveitina á Kjalvararstaði í sauðburðinn.. Krisleifur naut þess í botn og fannst skemmtilegast að vellta sér upp úr drullunni.... síðan fór Krisleifur í 10 daga dvöld til Akureyrar að hitta föðurfjölskylduna sína... þar átti hann góða daga... Kristleifur er orðin duglegur að standa upp við allt og ganga með... tennurnar detta niður ein af annarri og hver vika er vika einhverja breytinga... Móðirin hefur verið mjög löt með myndavélina síðustu mánuði.... hún ætlar að reyna að bæta þar úr fljótlega....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ég er alltaf að kíkja ...hvernig er með myndirnar ????
guðnýfrænka
Skrifa ummæli