það er mikið að gera hjá Kristleifi þessa dagana alveg frá því hann vaknar og þangað til hann fer að sofa.... alltaf eitthvað að bardúsa... stoppar ekki... setja kubba í kassa og róta þeim aftur upp úr... srkíða út um allt..... opna skápa.. loka þeim aftur... róta öllu út úr skápnum.... standa upp við hluti... príla upp á hluti.... vínka.... (hann er mjög stolltur af vinkinu sínu og notar það í tíma og ótíma).... og fleira.... enda er hann oftast þreyttur þegar hann fera að sofa á kvöldin og sofnar fallega.... og við foreldrarnir laumumst inn í herbergið til hans og horfum á hvað hann er fallegur og friðsæll þegar hann sefur....
Lesstund
fela sig
ekki alveg í fókus
mikið að spá og spekulera
Móðir og sonur speiglast í stofuborðinu
og sís
Mjög upptekin í traktoraleik í sveitinni hjá Ömmu Nennu og afa Manna
Að leika með stóru frændum sínum Armanni Bjarna (5 ára) og Trausta Leif (4 ára)
Á Rugguhestinum
Embla fallegi fiðrildahundurinn var líka í heimsókn hjá ömmu og afa í sveitinni... mjög skemmtilegur
2 ummæli:
vááááá...hvað ég hlakka til að sjá þig Kristleifur
kveðja
guðnýfrænka
Elsku fjölskylda!
Gaman að skoða myndirnar ykkar, Kristleifur þvílíkt flottur strákur. Hlökkum svo til að hitta ykkur með haustinu.
Knús & kossar frá okkur í Svíþjóð,
Jóhanna, Danni & prinsarnir
Skrifa ummæli