föstudagur, september 5

týnt hleðslutæki

Hleðslutækið af myndavélinni okkar hefur gufað upp... þannig að ég hef ekki tekið myndir í mánuð eða svo.... en hér koma þrjár myndir í slæmum gæðum teknar á vefmyndavélina í tölvunni.. þarna er Kristleifur búin að klifra upp í búrskáp og skemmtir sér konuglega við að hræra í hveitinu og klifra í skúffonum... já það er alltaf skemmtilegast þetta sem ekki má




3 ummæli:

Anna sagði...

Það sem lítil börn nenna að hafa fyrir lífinu. liggur við að maður skammist sín fyrir letina.

Nafnlaus sagði...

flottur lítill maður að kanna heiminn ..skoða og skoða er leiðin til að læra
kveðja
GuðnýBjarna

Ýrr sagði...

Skúffur eru skemmtilegar! Alltaf miklu skemmtilegra "dót" þar heldur en manns eigins dót!