jæja langt síðan eitthvað hefur heyrst af okkur hérna.Hér er allt gott að frétta. Kristleifur er alltaf að verða duglegri og duglegri og er mjög athafnasamur ungur maður. Það skemmtilegasta þessa dagana er að láta lesa fyir sig og er hann duglegur að koma skríðandi með bækur til manns og láta mann kurteislega vita að hann vilji vinsamlegast fá smá lestrarstund. svo er mikið sport að fara að gefa öndunum, nema bara að hann týmir ekki að gefa öndunum brauðið vill bara borða það sjálfur en endurnar eru samt soldið spennandi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
flottur eins og alltaf
kveðja frá Guðnýju frænku
Skrifa ummæli