mánudagur, nóvember 10

Litla hjálparhellan

Kristleifur er duglegur að hjálpa til. Það er til dæmis mjög spennandi að fá að taka úr uppþvottavélinni og rétta manni allt sem í henni er. Svo eru innkaupapokarnir afar spennandi og tínir Kristleifur samviskusamlega hvern einasta hlut upp úr pokunum og réttir okkur mjög gaman.


2 ummæli:

Unknown sagði...

Egill beit einu sinni í púrrulauk upp úr innkaupapoka...honum fannst hann bara alveg ágætur.. ;)

Nafnlaus sagði...

efnilegur í eldhúsverkunum drengurinn
kveðja
guðnýbjarna