Kristleifur er farin að gera tilraunir með að færa sig áfram og þar sem golefnin á heimilinu er aðalega parket þá eru tilburðirnir aðalega parketskriðið svokallaða eða að ýta sér áfram á rassinnum. Hann endar þó yfirleitt afvellta á maganum og baðar út öllum öngum en kemst ekkert áfram... hér er smá vídeo af tilfæringum hans
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hlakka til að hitta herramanninn í eigin persónu. Hann hefur stækkað svo mikið.
Skrifa ummæli