Hann kemur manni alltaf í gott skap og svo hefur hann svo dásamlegan hlátur. Verst að vera ekki heima á skírdag, pabbi þinn verður bara að taka hann með til Köben.
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
1 ummæli:
Hann kemur manni alltaf í gott skap og svo hefur hann svo dásamlegan hlátur. Verst að vera ekki heima á skírdag, pabbi þinn verður bara að taka hann með til Köben.
Skrifa ummæli