mánudagur, apríl 5

Páksar 2010

Við notuðum páskafríið til þess að skella okkur norður á Akueyri. Við áttum þar ynæla daga og borðuðum á okkur gat. Kristleifur skemmti sér konunglega og þá sérstaklega við að leika við Jón óskar frænda sinn og svo var nú leikhúsferðin á Dýrin í Hálsaskógi ansi góð....

Kristleifur töffari (hann vill endilega hafa húfuna svona)

Marteinn skógarmús, Kristleifur og Lilli Klifurmús

Bakaradrengurinn, Kristleifur og Hérastubbur bakari


Mikki refur og Kristleifur (góðir félagar)


Jón Óskar frændi var í miklu uppáhaldi
og Kristleifur teimdi hann áfram í allkonar leiki


Það var mikill snjór á Akureyri

Og þá fer maður út að renna sér


Víííííí


Kritleifur Bakaradrengur (og svo átta eggjarauðus saman við það heillin mín)









sunnudagur, mars 7

þriðjudagur, nóvember 24

Teiknarinn og Kokkurinn

að teikna


Glaðbeittur í eldamennskunni






þriðjudagur, september 22

þriðjudagur, ágúst 25

Sumarmyndir

Að grafa í húsdýragarðinum

Flottur traktor

Vega





Í Dýragarðinum í Slakka.. það var ekki hægt að ná honum úr þessum bíl hann var svo flottur


Afi Manni og amma Nenna

Svínin

Kálfarnir í Slakka þeir hétu Sveppi og Auddi

Kalkúnninn Geiri




í útilegu um verlunnarmannahelgina


Á pallinum að borða ís