fimmtudagur, febrúar 28

Sætabrauðsdrengur

Kristleifur er stöðugt að dafna. Hann fór í læknisskoðun í vikunni og þeim leist bara þrusu vel á drenginn. Hann er sólargeisli


Feðgarnir að æfa sig á píanóið


Eplakinnastrákurinn


Þetta er mjög vinsælt þessadagana.. að sitja við balann og fá nýtt og nýtt dót ofan í hann og tína það svo upp úr og skoða


Hvað ertu með


Broskall


Lopapeysudrengurinn fallegi


miðvikudagur, febrúar 20

Í sveitinni

Við fjölskyldan skelltum okkur í sveitina um síðustu helgi. Foreldrarnir brugðu sér í óperuna í borgarnesi og sáu afa Manna leika í sígunabaróninum. Kristleifur var í pössun hjá Írisi frænku á meðan. Auður og Eyfi komu svo með alla krakkana í hádeigismat á sunnudaginn.


Að leika sér með tóma safafernu.


Að Horfa á barnatímann... mjög einbeittur


Humm hvað er í þessu boxi ??


Snudda... best að bragða á henni


Inger Elísabet að rugga Kristleifi í hókus pókus bílnum


Dagbjört og Kristleifur að leika saman



Kristleifur og prjónakallinn


Frænkurnar Dagbjört Rós (dóttir Írisar eins árs) og Inger Elísabet (dóttir Auðar tveggja ára)


Inger Elísabet monntin með sig á klóinu


Kristleifur ökumaður


Frændsystkinin Kristleifur og Dagbjört (bara fjórir mánuðir á milli þeirra)


Humm eitthvað að skoða frænda


Aaaahhh við frænda


Inger rúsína


Langamma og Ármann Bjarni

þriðjudagur, febrúar 12

Setumaðurinn

Kristleifur er farin að sitja alveg sjálfur... hann missir þó stundum jafnvægið, en annars mjög montin af þessum afrekum sínum


Að komar úr baði




Vú hú gaman


Litla montprikið

föstudagur, febrúar 8

Skemmtilegar setuæfingar

Setuæfingar

Kristleifur er ekki alveg farin að sytja ennþá en er svona aðeins að æfa sig þessa dagana.. Hann er annsi valltur og verður heldur framlár fljótlega og dettur þá á nefið..


Hér er Ármann Bjarni stóri frændi að lesa sprotana fyrir Kristleif


Æfa sig að sytja


Nóg af púðum svo lendingin verði nú mjúk... (maður er ekkert mjög stöðugur ennþá)



Maður er allavegana góður í að ,,sytja fyrir"