sunnudagur, september 30

lok september

Kristleifur er á því skeiðinu að hann geisist áframm í þroska.. Hann er farinn að hlæja og skríkja.. grípa í hluti.. og honum finnst hendurnar á sér alveg hreint sérlega ljúffengar...



Kristleifur er mikill sjónvarpsáhugamaður og er hér spenntur að horfa á fréttirnar


Langamma eitthvað að trufla drenginn við sjónvarpsglátið


Maður er sko duglegur að æfa sig í að halda uppi þessum þunga haus


mikil einbeiting í gangi

Þreittir feðgar.. Annar að koma heim af næturvakt en hinn á leiðinni út í vaginn sinn


Í bana stuði

Ekkert smá gamann !!


Fylgist spenntur með pabba


ohh hann pabbi er alltaf svo sniðugur


hí hí

föstudagur, september 21

myndir


kát móðir og skelfingulostin sonur
systur með ungana sína

Í rúminu sínu að skoða óróann

Á leiðinni út í vagn í flísgallanum sem móðirin saumaði í húsó

sunnudagur, september 9

Réttirnar


Kristleifur fór í sínar fyrstu réttir núna um helgina.. hann upplifið þær sofandi annað hvort í poka framann á móður sinni eða sofandi inni í bíl... en Réttarhelgin var eingu að síður yndisleg að vanda... móðirinn tók ekki eina einustu mynd í réttunum... hún var of upptekin við að draga eða að passa litla snáðann....

miðvikudagur, september 5

nokkrar myndir

í ömmustólnum

Halda haus æfingar


Sko nokkuð duglegur bara


Kátur

Í buxnableyjunni með dýramyndonum


Á leikteppinu

skemmtileg morgunstund

mánudagur, september 3

Gömul vídeo



Fyrra myndbandið er tekið þegar Kristleifur er dagsgamall. Þarna er hann enþá með c-pap (öndunaraðstoð) en hann losnaði við það það daginn eftir. Á myndbandinu er Hjúkrunnarkona að útskýra fyrir okkur matargjöfina í gegnum sonduna. Þetta varð síðan daglegt brauð fyrir okkur næstu tvo mánuðina

seinna myndbandið er tekið þegar Krsteifur er tveggja daga gamall. Myndbandið er blátt af því hann var í ljósum. Hann er með hlífðargleraugu svo hann skaðist svo augun skaðist ekki í ljósinu. En ljósameðferð er notuð við nýburagulu. Allir fyrirburar þurfa að fara í ljós. Hann er með higgsta á myndbandinu. hann er mjög oft með higgsta