hæhæ og til lukku með strákinn - betra seint en aldrei en Jóna var að benda mér á krúttlega myndbandið og skoðaði ég aðeins meira en það :) og fannst ég bara verða að skrifa ... hann er ekkert smá mannalegur drengurinn :) og örugglega mjög skemmtilegur tími hjá ykkur núna þar sem hann breytis örugglega með degi hverjum :)
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
2 ummæli:
Langaði bara að segja að videoið hér að neðan er algjört æði :-)
hæhæ og til lukku með strákinn - betra seint en aldrei en Jóna var að benda mér á krúttlega myndbandið og skoðaði ég aðeins meira en það :) og fannst ég bara verða að skrifa ... hann er ekkert smá mannalegur drengurinn :) og örugglega mjög skemmtilegur tími hjá ykkur núna þar sem hann breytis örugglega með degi hverjum :)
hafið það gott
kveðja, Ólöf
Skrifa ummæli