mánudagur, september 3
Gömul vídeo
Fyrra myndbandið er tekið þegar Kristleifur er dagsgamall. Þarna er hann enþá með c-pap (öndunaraðstoð) en hann losnaði við það það daginn eftir. Á myndbandinu er Hjúkrunnarkona að útskýra fyrir okkur matargjöfina í gegnum sonduna. Þetta varð síðan daglegt brauð fyrir okkur næstu tvo mánuðina
seinna myndbandið er tekið þegar Krsteifur er tveggja daga gamall. Myndbandið er blátt af því hann var í ljósum. Hann er með hlífðargleraugu svo hann skaðist svo augun skaðist ekki í ljósinu. En ljósameðferð er notuð við nýburagulu. Allir fyrirburar þurfa að fara í ljós. Hann er með higgsta á myndbandinu. hann er mjög oft með higgsta
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
æi litla krúttið, ótrúlegt að hann hafi einu sinni verið svona lítill miðað við hvað hann er orðinn stór og stæðilegur núna :D
Skrifa ummæli