sunnudagur, september 9

Réttirnar


Kristleifur fór í sínar fyrstu réttir núna um helgina.. hann upplifið þær sofandi annað hvort í poka framann á móður sinni eða sofandi inni í bíl... en Réttarhelgin var eingu að síður yndisleg að vanda... móðirinn tók ekki eina einustu mynd í réttunum... hún var of upptekin við að draga eða að passa litla snáðann....

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæhæ Ásdís og Helgi og takk fyrir síðast (gleðikórferðin).
Kíki loksins á piltinn eftir nokkurn tíma og hann hefur ekki stækkað smá mikið og líka orðinn svona myndarlegur ;-)
Bestu kveðjur,
Unnur.