Kristleifur er á því skeiðinu að hann geisist áframm í þroska.. Hann er farinn að hlæja og skríkja.. grípa í hluti.. og honum finnst hendurnar á sér alveg hreint sérlega ljúffengar...

Kristleifur er mikill sjónvarpsáhugamaður og er hér spenntur að horfa á fréttirnar

Langamma eitthvað að trufla drenginn við sjónvarpsglátið

Maður er sko duglegur að æfa sig í að halda uppi þessum þunga haus

mikil einbeiting í gangi

Þreittir feðgar.. Annar að koma heim af næturvakt en hinn á leiðinni út í vaginn sinn

Í bana stuði

Ekkert smá gamann !!

Fylgist spenntur með pabba

ohh hann pabbi er alltaf svo sniðugur

hí hí
4 ummæli:
Gaman að fylgjast með ykkur kæra fjölskylda.
Heilsa að norðan.
kveðja,
Hjördís Eva
ps. Þið verðið nú að hafa samband og kíka í kaffi næst þegar þið komið norður ;)
Jeminn, hvað hann er orðinn stór og duglegur! :)
rosa duglegur og sætur
Sprækur strákur - og vel nefndur!
Skrifa ummæli