miðvikudagur, janúar 30

þriðjudagur, janúar 29

Kvefgemlingurinn

Kristleifur er orðin duglegur að vellta sér og rúllar sér eins og ekkert sé frá baki yfir á magann en hann man ekki alltaf hvernig hann á að komast til baka aftur. Kristleifur fór í níu mánaða skoðunn um daginn og var þá orðin 7405g og 69cm og hjúkrunnarkonurnar voru bara ánægðar með drenginn. Litli herrann náði sér í smá kvef og var ósköp lítill í sér en hann er nú allur að hressast og er stax brattari í dag en í gær.


Lítill og lasinn drengur sofnaði í pabbafangi (hann hefur ekki sofnað svona í marga mánuði)


Eplakinnar


Litli gorumurinn


Heldur ekki jafnvægi lengi í einu


Mæginin ekki alveg í fókus

Í banastuði

Feðgarnir

miðvikudagur, janúar 9

Gleðilegt nýtt ár

Þá er komið nýtt ár. Kristleifur búin að upplifa sín fyrstu jól og áramót... hann kippti sér nú ekki mikið upp við þau í þetta skiptið. Hann er alltaf að taka framförum og það er mjög skemmtilegt að fylgjast með honum þessa dagana. Hann er þó ekki alveg farin að vellta sér ennþá en hefur nokkrum sinnum gert það svona alveg óvart. hann er orðin alveg handóður og þarf hellst að hafa eithvað dót að skoða og rannska... en hér eru nokkrar myndir


Sjarmatröll




Sitjandi æfingar


Spennandi tásur


Leikstund við eldhúsborðið