mánudagur, desember 8
fimmtudagur, nóvember 27
stillansafjör
Þetta var aðal fjörið í nýja húsinu hjá Auði, Eyfa og krökkunum... að ýta á undan sér heljarinnar stillansa...
sunnudagur, nóvember 23
sveitasælan enn á ný
Við Kristleifur fórum í sveitina um helgina. Krisleifur er mikill dýrakall og fannst ótrúlega gaman að fara í fjárhúsin og svo var kötturinn líka endalaust spennandi. Við fórurm og skoðuðum Húsið sem Auður (systir mín) og Eyfi maðurinn hennar eru að byggja. við mæginin erum alveg endurnærð eftir sveitadvölina.
miðvikudagur, nóvember 12
mánudagur, nóvember 10
Litla hjálparhellan
miðvikudagur, nóvember 5
Stubbastund
Stubbastund hjá Kristleifi... þetta er uppáhaldið hans að horfa á upphafslag stubbana á youtube.
sunnudagur, nóvember 2
Frændsystkynasería... Kristleifur og Dagbjört Rós
Við fórum í sveitina núna um helgina og þar hittust Dagbjört Rós og Kristleifur og þá var mikið fjör..og hér eru nokkrar myndir af yngstu fjölskyldumeðlimunum
föstudagur, október 31
Matartími...
Móðirin hefur gefist upp á leitinni að hleðslutækinu þannig að hún fjárfesti í nýju... og hér kemur myndasería af drengnum að næra sig
miðvikudagur, október 22
erum enn á lífi hérna
jæja langt síðan eitthvað hefur heyrst af okkur hérna.Hér er allt gott að frétta. Kristleifur er alltaf að verða duglegri og duglegri og er mjög athafnasamur ungur maður. Það skemmtilegasta þessa dagana er að láta lesa fyir sig og er hann duglegur að koma skríðandi með bækur til manns og láta mann kurteislega vita að hann vilji vinsamlegast fá smá lestrarstund. svo er mikið sport að fara að gefa öndunum, nema bara að hann týmir ekki að gefa öndunum brauðið vill bara borða það sjálfur en endurnar eru samt soldið spennandi.



Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)