Ég Ásdís og Kristleifur skelltum okkur til Kaupmannahafnar ásamt Írisi systur og dætrum hennar Örnu (9 ára), Hörpu (6 ára) og Dagbjörtu (17 mánaða) og svo kom Guðný Föðursystir okkar Írisar með. Við vorum öll að heimsækja mömmu (Nennu) sem er í Kaupmannahöfn í skóla þessa önnina. Þetta var mjög skemmtileg ferð við gistum öll í pínulítilli íbúð á besta stað í borginni. Við fórum í tívolíð og dýragarðinn kíktum í búðir og hittum góða vini.

Dagbjört Rós í Leifstöð að skoða dótið

Frændsystkinin að bíða eftir töskunum á flugvellinum

Systurnar Harpa og Arna í hallargarðinum og leiðinni í dýragarðinn

Ljónin í dýragarðinum

Hluti af hópnum, Amma Nenna, Guðný frænka, Harpa, Íris og Arna eitthvað að ræða málin

Harpa landkönnuður að prufukeyra ljónafangarabíl

Arna Rún í tígrisdýraeftirlitsturninum

Stóriri hvítir bangsar

Í tívolíi fær maður sér að sjálfsögðu Candyflos (bleika sykurrollu)

Kolkrabbinn

Við Kristleifur í tívolíinu

Þetta var sko lang skemmtilegasta dótið í íbúðinni.. Kristleifur gat rúlað þessu um gólfið og dundað sér.

Kristleifur og Dagbjört rós í ruslatunnuleiknum

Litla montprikið í ruslafötunni

Kristliefur í kerrunni sinni

Gellurnar í höfuðfataflippi Nenna og Guðný

Kristleifur í rennibraut á leikvelli fyrir utan stúdentagarðinn hjá ömmu sinni

og á vegasalltinu rosa stuð

Frændsystkinin að vega undir umsjá Guðnýjar og Írisar

Rólufjör