Drykkjuæfingarnar ganga hægt og bítandi. Kristleifur hefur ekki bætt brjóstadrykkjumetið í nokkra daga, en þegar hann bætir metið fær hann límmiða í hjúkrunnarskýsluna. Hann heldur áfam að stækka mikið og er orðin 3118 grömm eða 12 merkur. Hér koma svo nokkrar myndir.

Sondulaus og sætur að fara að fá nýja sondu

Verið að stinga sondunni í nefið

Ekkert sérlega skemmtilegt

Úff

En hann er fljótur að jafna sig

Hjá Guðnýju frænku

Skoðar frænku sína

Siggi frændi að passa Kristleif

Með silkihúfuna sem amma Nenna gaf honum