þriðjudagur, júní 5
Af drykkjuæfingum
Kristleifur Heiðar er farin að myndast við að drekka sjálfur. Það gengur svona hægt og bítandi hjá honum. Hann drekkur nokkra millilítra í hvert skipti sem við prufum brjóstið og svo fær hann pela einu sinni á nóttu. Helsti gallinn er sá að móðirinn fór að asnast til að verða veik og því eru drykkjuæfingarnar ekki eins stífar og þær ættu að vera.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
gangi ykkur vel :)
..já Kristleifur.... nú er bara að stunda stífar æfingar í drykkjuskólanum.... svo verður þú útskrifaður með pomp og prakt með gráðu í sérhæfðum brjóstaæfingum...!
knús til þín og M&P
Þetta kemur allt saman, hægt og rólega. Þið standið ykkur alveg eins og hetjur :-)
Knús á línuna
Gangi ykkur vel á drykkjuæfingum, þær fara vonandi að komast á reglulega aftur fljótlega :)
Við erum klappliðið á kantinum! Drekka! Drekka! Drekka!
Hikk!
Anna Dröfn.
Skrifa ummæli