Gestabókin okkar er eitthvað að stríða okkur... en það væri gaman að fá kveðjur í commentakerfið svona til að vita hverjir eru að fylgjast með okkur hérna
19 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
hæ hæ...við hérna á Sólvöllum fylgjumst alltaf með og athugum reglulega hvort nýjar myndir séu komnar..Ingunn Erla telur dagana þangað til hún fær að hitta frænda sinn (um jólaleytið vonandi) Kveðja frá Sólvellum (Kitty & co)
Svakalega flottur strákur og dafnar svona vel. Gaman að sjá ykkur þarna um daginn. Ég kíki nú reglulega hingað inn og á alla hina litla gledikorsgríslingana. Það er svo gaman að sjá hvað þau breytast fljótt. Við verðum öll farin að ferma áður en við vitum af. :)
Þetta er nú meiri sjarmörinn sem þið eigið! Og mér finnst hann vera farinn að líkjast meira og meira mömmu sinni. Semsagt blanda af báðum núna :). Til hamingju með hálfsárs afmælið um daginn. Kveðja frá Kaupmannahöfn.
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
19 ummæli:
hæ hæ...við hérna á Sólvöllum fylgjumst alltaf með og athugum reglulega hvort nýjar myndir séu komnar..Ingunn Erla telur dagana þangað til hún fær að hitta frænda sinn (um jólaleytið vonandi)
Kveðja frá Sólvellum (Kitty & co)
Mikið hefur hann fullorðnast síðan ég sá hann heima hjá Pálínu og René þarna um daginn.
Algjörlega yndislegur:)
...er forfallin aðdáandi þessa unga drengs...og stoppa á síðunni hans nánast daglega..
Ég fylgist að sjálfsögðu með, eins og við öll.
(við öll þrjú í möðró sem sagt)
Minns fylgist með :)
Mikið er hann myndarlegur!
Heyrðu, hvar fékkstu þetta babycook og hvað kostar svoleiðis??
Ég fylgist líka mjög vel með! :) Hann er greinilega orðinn vanur myndavélum, kann að pósa svona líka vel. :) Yndislegur alveg hreint. :)
Það er mikið að drengurinn brosir til manns, ég er búin að koma hér við daglega síðan hann fæddist!
En það var svosem biðarinnar virði.
Kvitt fyrir komuna
Hann er svo sætur!
ég kíki alltaf, hann er æði
Ég kíki alltaf hingað inn. Hann er svo einkar vel gerður drengurinn :D Hlakka til að sjá ykkur sem allra fyrst :)
Ég rek augun hérna inn reglulega
Hann er langfallegastur :-) Fylgist vel með og takk fyrir heimsóknina á laugardaginn :-)
Æji rosalega er frændi minn alveg æðislegur!!! :D
Hlakka til að sjá hann sem verður vonandi sem fyrst!!
Hæ hæ sæti kall
Þú ert nú meira krúttið.
Stækkar og stækkar eins og Þorkell Máni vinur þinn.
Sjáumst vonandi á þriðjudaginn.
Þetta eru rosalega fallegar myndir! Ótrúlegt hvað þau breytast mikið á hálfu ári :) Ég fylgist reglulega með síðunni.
Svakalega flottur strákur og dafnar svona vel. Gaman að sjá ykkur þarna um daginn. Ég kíki nú reglulega hingað inn og á alla hina litla gledikorsgríslingana. Það er svo gaman að sjá hvað þau breytast fljótt. Við verðum öll farin að ferma áður en við vitum af. :)
Þetta er nú meiri sjarmörinn sem þið eigið! Og mér finnst hann vera farinn að líkjast meira og meira mömmu sinni. Semsagt blanda af báðum núna :). Til hamingju með hálfsárs afmælið um daginn. Kveðja frá Kaupmannahöfn.
Skrifa ummæli