Kristleifur vex og dafnar vel. Hann er orðin voða duglegur að sofna sjáfur á kvöldin, hann var ekki alveg til í það strax en með smá þjálfunarbúðum gengur það alltaf betur og betur. Hann er byrjaður að smakka smá graut, en hann þykir ekkert sérlega góður og er Kristleifur stundum byrjaður að spíta grautnum út úr sér áður en hann fær hann upp í sig (veit hvað er að fara að gerast).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þetta gerði ég líka með grautinn.
Kíkji líka hér inn reglulega.. ;) Hann Kristleifur er orðinn rosa stór og flottur strákur og gaman að sjá hvað hann er duglegur...
Ef þið eigið leið austur fyrir fjall þá er velkomið að kíkja í kaffi..
Bestu kveðjur frá Selfossi
Krista
Skrifa ummæli