Við fórum í uppáhalds dótabúðina okkar (Góða Hirðinn) og keyftum Bubba Byggir hjálm og rosa flottann bíl og svo fórum við á leikvöllinn með nýja góssið...
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli