Allt er við það sama upp á spítala. Kristleifur er ennþá fastandi með næringu í æð og á sýklalyfjum. Þetta virðist allt líta ágætlega út og vonandi mun hann byrja að fá brjóstamjólk í magan sem fyrst aftur. Foreldrarnir hlakka mikið til þess þegar hann losnar við allar þessar nálar. Móðirin með nálafóbíuna finnst nýjasta staðsetning lálanna heldur ógeðsleg en þær eru núna í hausnum á honum. (furðulegt að fá næringu í gegnum æð á hausnum)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Já það er frekar óhuggulegt að sjá nálina í höfðinu á honum. En hann virðist þó vera brattur af myndunum að dæma.
sætir feðgar :-D
ég hugsa til ykkar.
:)
Og svo er maðurinn bara orðinn mánaðargamall, þetta líður.
Nálar eru ekki mín sterka hlið, úff, skrítin sjón.
Hann Kristleifur Heiðar er algjör hetja og stendur sig sko aldeilis vel.. Hugsa til ykkar og sendi alla mína bestu strauma..
Kv. Krista
Gangi ykkur vel, Kristleifur Heiðar stendur þetta örugglega af sér - hann er svo duglegur (eins og hann á kyn til)!
Kveðjur frá Katrínu, Eiríkur og Valdimari
Skrifa ummæli