Innilegar hamingju oskir med thennan fjallmyndarlegan dreng! Hann er algjort aedi! Er buin ad vera netlaus i nokkrar vikur og bra heldur i brun thegar eg kikti a heimasiduna thina. Gott ad allt gengur vel hja ykkur!! Vonandi fae eg ad sja hann vid taekifaeri! Kaer kvedja Inga
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
11 ummæli:
En skemmtilegar myndir, rosa gaman að sjá fínu fjölskylduna.
Hugsa daglega til ykkar :)
Ji, hvað þið eruð fín!!!
Litla dúllan. Hver prjónaði húfu?
húfan tilheyrir vökudeildinni
Æðislegar myndir!
Jæja, þið eruð hvert öðru krúttlegra ;)
aha
þið eruð svo sæt :-) Gangi ykkur áfram vel :-)
jeminn hvað þetta er sæt fjölskyldumynd - sætust í heimi
Yndislegar myndir! Hann lítur svo vel út, hann Kristleifur Heiðar. Svo mikið yndi. Og þið líka, auðvitað. :) Knús! :*
Innilegar hamingju oskir med thennan fjallmyndarlegan dreng!
Hann er algjort aedi!
Er buin ad vera netlaus i nokkrar vikur og bra heldur i brun thegar eg kikti a heimasiduna thina.
Gott ad allt gengur vel hja ykkur!!
Vonandi fae eg ad sja hann vid taekifaeri!
Kaer kvedja Inga
Skrifa ummæli