Kristleifur Heiðar fór í sitt fyrsta bað á miðvikudaginn. Hjúkrunarfræðingur sýndi okkur foreldrunum hvernig best væri að gera þetta allt saman. Kristleifur kunni afar vel við sig í baðinu og slakaði vel á og naut sín í botn. hér er smá myndasería af þessu öllu saman.

Búið að hátta og taka sonduna... tilbúinn í baðið

Feðgarnir ræða málin fyrir baðið

Þrífa bak við eyrun

Slakar vel á í baðinu

Kominn upp úr og Helgi þurrkar honum
þurrkun

Kominn í hreyna samfellu orðinn hreynn og sætur

Loksins kominn með húfuna sína og búinn að hreyðra um sig í vöggunni sinni.
3 ummæli:
...vááá..ekkert smá flottur strákur...
Helgi virðist standa sig með mikilli príði :)
Hálf skrítið að sjá handleggina á honum í baðinu, jafn sverir og fingurnir á baðaranum. Meira krílið og greinilega alveg ótrúlega duglegur:-)
Skrifa ummæli