mánudagur, maí 21
Þetta lítur vel út
Kristleifur Heiðar er sannur víkingur og stendur sig vel í veikindunum... Þetta lítur allt ágætlega út.. sýkiningin virðist vera á mjög lágu stigi og hann þarf því væntanlega ekki að fasta eins lengi og haldið var í upphafi.. hann er þó ennþá fastandi og fær sýklalyf til að vera nú með allt öruggt... Hann er ótrúlega hress og er alls ekkert veiklulegur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Þú ert algjört æði!!! Hlakka til að fá að hitta þig og mömmu þína og pabba líka :)
Það er bæði erfitt og gleðilegt að sjá þessar myndir. ERfitt að sjá hvað mikið er á litlar sálir lagt en gleðilegt hve allt gengur vel, hve sterkur litli víkingurinn er og hvað vel er hugsað um fjölskylduna.
við hugsum til ykkar! Gott að heyra að þetta gangi vel.
Kveðja, Ýrr, Biggi og Egill
..það er frábært að heyra að sýkingin er á undanhaldi.....en nálafjöldinn er ógnvænlegur í svona litlum kropp..og er ég þó ýmsu vön..!!
sendi fjölskyldunni bestu kveðjur úr Blönduhlíð
Hæ dúllurnar mínar!! Guðný Bjarna syndi mér siðuna og hvað gaurinn er gullfallegur og algjör kraftaverk. Hann er ólýsandi duglegur og þið líka. Stórt knús og kveðja frá Hönnu Láru, Sindra og Hrafntinnu.
Skrifa ummæli