sunnudagur, maí 27

Það gengur allt í rétta átt hjá Kristleifi. Hann er hættur á sýklalyfjonum en er ennþá með næringu í æð. Hægt og rólega er svo fæðið trappað upp. Vonandi verður hann laus við allar nálar sem fyrst. Það er búið að vera gestkvæmt hja drengnum um helgina þar sem amma hans og afi frá Akureyri eru búin að vera í borginni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Láttu þér batna litli maður :)