Innilega til hamingju með litla gimsteininn og fallega nafnið hans. Kristleifur Heiðar er alveg gullfallegur og mér sýnist á myndunum að dæma að hann sé líka hörkuduglegur. Ég hef fulla trú á að hann eigi eftir að spjara sig með sóma.. ;) Ég hugsa til ykkar alla daga og sendi mína bestu strauma.. Gangi ykkur vel með framhaldið og reynið að láta ykkur líða sem best.
Ég er alltaf að kíkja inn á síðurnar ykkar foreldranna til að skoða hann Kristleif Heiðar frænda minn (kraftaverk) og nú er hann kominn með prívat síðu... svo nú ætla ég bara að tala við hann á þessari síðu.... já frændi.. segðu pabba þínum að ég hafi séð alveg nýjan glampa í augunum á honum þar sem hann heldur á þér... djúpt föður-ljós..!! knús til þín í kassann.. guðný
Kristleifur Heiðar kom í heiminn þann 24.apríl 2007, tíu vikum fyrir tímann. Hann var sex merkur (1590g) og 41 cm þegar hann fæddist. Hann lá í góðu yfirlæti á vökudeild barnaspítala Hringsins í níu vikur og fékk svo að koma heim í Hæðargarðinn.
4 ummæli:
Elsku Ásdís og Helgi
Innilega til hamingju með litla gimsteininn og fallega nafnið hans. Kristleifur Heiðar er alveg gullfallegur og mér sýnist á myndunum að dæma að hann sé líka hörkuduglegur. Ég hef fulla trú á að hann eigi eftir að spjara sig með sóma.. ;) Ég hugsa til ykkar alla daga og sendi mína bestu strauma.. Gangi ykkur vel með framhaldið og reynið að láta ykkur líða sem best.
Bestu kveðjur
Krista
Ég er alltaf að kíkja inn á síðurnar ykkar foreldranna til að skoða hann Kristleif Heiðar frænda minn (kraftaverk) og nú er hann kominn með prívat síðu... svo nú ætla ég bara að tala við hann á þessari síðu.... já frændi.. segðu pabba þínum að ég hafi séð alveg nýjan glampa í augunum á honum þar sem hann heldur á þér... djúpt föður-ljós..!! knús til þín í kassann.. guðný
Til hamingju með síðuna - gott að geta fylgst með. Yndislegar nýju myndirnar. Hugsa mikið til ykkar.
Guð, hvað hann er fallegur!
Til lukku með síðuna!
Skrifa ummæli